Ómar Úlfur velur plötur ársins 2019 Útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson er sérstakur tónlistarsérfræðingur Vísis og hefur hann valið bestu plötur ársins 2019. 19.12.2019 07:00
Þriðja íslenska konan á lista yfir þá sem koma til greina á Óskarnum Fríða Aradóttir er á lista yfir þá sem koma til greina til að vinna Óskarinn en á mánudaginn var greindi Óskars-akademían frá því hvaða kvikmyndir keppa um Óskarsverðlaun á þessu stigi. 18.12.2019 20:00
Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18.12.2019 15:30
Suður-kóreskar YouTube stjörnur fóru mikinn á Íslandi Suður-kóreskar YouTube stjörnur sem kalla sig 채널십오야 voru hér á landi í október og framleiddu fjölda myndbanda fyrir rás sína. 18.12.2019 14:30
Svona varð lagið Dicks með Séra Bjössa og Inga Bauer til Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer sem er þekktur fyrir lög á borð við Upp til Hópa og Áttavilltur og sleðalestina, sendi ásamt Séra Bjössa frá sér lagið Dicks í byrjun sumars. 18.12.2019 13:30
Stórglæsilegt smáhýsi úr tveimur gámum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 18.12.2019 12:30
Harry Styles fékk James Corden á rúntinn í Carpool Karaoke Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. 18.12.2019 11:30
„Var mjög óörugg þegar ég kom þangað fyrst“ 2019 hefur verið viðburðaríkt hjá hjónunum Aroni Einar Gunnarssyni, landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, og Kristbjörgu Jónasdóttur. 18.12.2019 10:30
Viðbrögð tveggja manna þegar þeir sáu Tinderlaugina Guðjón Smári Smárason og Brynjar Ingi halda úti hlaðvarpinu Alvarleikinn þar sem þær ræða ýmis málefni og gera oft á tíðum grín að viðfangsefninu. 18.12.2019 07:00
Ný stikla úr Top Gun: Maverick Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. 17.12.2019 20:00