Hefur komið sér einstaklega vel fyrir í 27 fermetra íbúð í London Arkitektinn Daniel Titchener leyfir fylgjendum sínum á YouTube að sjá íbúð sína í London en hann býr í 27 fermetra eign. 10.12.2019 07:00
Adam Levine sektar ökumenn í Los Angeles í falinni myndavél Söngvarinn þekkti Adam Levine tók þátt í skemmtilegri falinni myndavél í spjallþætti Jimmy Kimmel á dögunum. 9.12.2019 16:00
Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. 9.12.2019 14:45
Sjáðu þegar Vilborg Arna dansaði með rifinn magavöðva Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño dönsuðu Jive við lagið Mamma Mia í Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þau fengu 13 stig samanlagt frá dómurunum í fyrsta þættinum en í þættinum á föstudaginn fengu þau aftur 13 stig. 9.12.2019 14:30
Sjáðu dansatriði Haffa Haff og Sophie úr síðasta þætti Haffi Haff og Sophie Louise Webb dönsuðu Cha Cha Cha við lagið Voulez vous í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþættinum Allir geta dansað á föstudagskvöldið. 9.12.2019 13:30
Stjörnulífið: Lífið leikur við stjörnurnar víðsvegar um heiminn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 9.12.2019 11:30
Svona undirbýr flugfólk sig hér á landi Hversu öruggt er flugið? Hversu vel eru flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar undirbúnir ef aðstæður skapast sem engan langar að lenda í? 9.12.2019 10:30
Vinkonur Línu þurfa stöðugt að berja niður slúðursögur Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 8.12.2019 10:00
Rokkuðu á Jólatónleikum X977 í Bæjarbíói Jólatónleikar X977 voru haldnir í Bæjarbíó Hafnarfirði í kvöld og voru tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi. 6.12.2019 23:00
Stólaáskorunin sem aðeins konur virðast geta klárað Myndbönd af stólaáskoruninni #chairchallenge tröllríða veraldarvefnum í þessari viku. 6.12.2019 15:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti