Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrjóskir húsaeigendur sem neita að selja

Það mun eflaust margir eftir eldri manni sem einfaldlega neitaði að flytja í teiknimyndinni vinsælu Up. Sú saga er í raun sannsöguleg og fjallar um konu sem neitaði að selja hús sitt árið 2006 þegar verið var að byggja fjölbýlishús á svæðinu í Seattle.

Evu Maríu hótað þegar hún stofnaði Sætar syndir

Eva María Hallgrímsdóttir stofnaði kökuskreytingafyrirtækið Sætar syndir fyrir nokkrum árum en það gekk ekki átakalaust fyrir sig og þurfti hún að ganga í gegnum erfiða tíma í kjölfarið. Rætt var við Evu í Íslandi í síðastliðinn föstudag á Stöð 2.

Frosti og Máni fóru saman í pararáðgjöf

Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Hvar er best að búa? Staðan á draumahúsinu á Balí

Land er dýrt á Balí en byggingarkostnaður er mjög lágur, segir Orri Helgason og Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem fylgst var með í 4. þætti af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í á sunnudagskvöldið.

Sjá meira