Tíu leikarar sem birtust í Friends áður en þeir urðu frægir Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. 21.11.2019 13:30
Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21.11.2019 11:30
Tíu „biluðustu“ hús heims Á YouTube-síðunni Top 5 Best má sjá heldur athyglisverða samantekt þar sem farið er yfir tíu hús víðsvegar um heiminn þar sem hugmyndaraflið ræður ríkjum. 21.11.2019 10:30
Fyndin mistök Matthew Perry við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. 20.11.2019 20:00
Risaeðluhrekkur slær í gegn á Twitter og TikTok Eitt vinsælasta myndbandið á TikTok um þessar mundir er vægast sagt stórkostlegur hrekkur. 20.11.2019 16:45
Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni "Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“ 20.11.2019 15:00
Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. 20.11.2019 13:30
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20.11.2019 12:30
Sigga Beinteins fékk blóðtappa Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna. 20.11.2019 11:30
The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20.11.2019 10:45