Stjörnulífið: Tímamót hjá rappara og lukkuleg á leiðinni út á lífið í London Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 18.11.2019 11:30
Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. 18.11.2019 10:30
Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17.11.2019 10:00
Fór í 19 meðferðir Reynir Bergmann fjallar opinskátt um fortíð sína og baráttu við eiturlyfjafíkn á Instagram. 14.11.2019 11:30
Varð vitni að drukknun vinar síns níu ára gömul „Það er rosalega erfitt fyrir mig að tala um þetta og þetta er í fyrsta skipti sem ég tala um þetta í einhverju opinberu viðtali.“ 14.11.2019 11:30
Seldu sextán þúsund miða á nokkrum dögum Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. 12.11.2019 20:30
Pörin sem eru ennþá saman eftir Bachelor in Paradise Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör. 12.11.2019 14:30
Fimm leynilegar eyjur í eigu frægra Stórstjörnur um heim allan eiga það margar hverjar sameiginlegt að eiga meiri pening en þau geta í raun eytt. 12.11.2019 12:30
Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 12.11.2019 11:30
Reyndu í mörg ár að eignast börn en enduðu með að ættleiða tvö frá Tékklandi Elísabet og Smári kynntust árið 1999 en þá unnu þau bæði í banka. Þeim líkaði strax vel við hvort annað, byrjuðu saman og byrjuðu að búa. 12.11.2019 10:30