Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október. 11.11.2019 15:30
Símaat í FM95BLÖ: „Áttu nokkuð mugguhnugga með hörðum pappa?“ Útvarpsþátturinn FM95BLÖ varð átta ára á föstudaginn og var því heljarinnar þáttur hjá þeim félögum. 11.11.2019 14:30
Stjörnulífið: Rándýrt sambandsafmæli, Airwaves og óvænt brúðkaup Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. 11.11.2019 13:30
Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld. 11.11.2019 12:30
Ragnheiður og Reynir nýtt par Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina. 11.11.2019 11:30
Faðir Kanye West með sjaldgæfa innkomu í nýjasta tónlistarmyndbandi rapparans Rapparinn Kanye West gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Follow God nú fyrir helgi. 11.11.2019 10:30
Jóhannes Haukur velur skemmtilegustu og erfiðustu stórstjörnuna Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 10.11.2019 10:00
Einstaklega vel hannaðar sundlaugar Á YouTube-síðunni TTI má sjá myndband þar sem farið yfir átta mismunandi sundlaugar við heimili viðsvegar um heiminn. 8.11.2019 16:00
Tíu dýrustu einkaþotur heims Þeir ríkustu ferðast oft um á einkaþotum sem kostar marga milljarða hver. 8.11.2019 14:45
Verkefni í skólanum endaði sem stuttmynd með Benna í aðalhlutverki Sex ára sonurinn leikstýrði og barðist við vonda kallinn, tíu ára dóttirin samdi tónlistina, pabbinn klippti myndina og mamman stjórnaði. 8.11.2019 09:30