Þyrla sótti tennisstjörnu í Bláa lónið Búlgarska tennisstjarnan Grigor Dimitrov er staddur hér á landi um þessar mundir og nýtur lífsins. 7.11.2019 15:30
Lítil hjálp í Hjálmari Erni í eldhúsinu Í Ísskápastríðinu í gær mættu samfélagsmiðlastjörnurnar Guðrún Veiga Guðmundsdóttir og Hjálmar Örn Jóhannsson og fóru þau bæði á kostum. 7.11.2019 13:30
Hátt settur starfsmaður Instagram bjargaði Audda úr klóm hakkara Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal lenti í því í vikunni að Instagram-reikningur hans var hakkaður en hann ræddi um málið í Brennslunni á FM957 í gær. 7.11.2019 12:30
„Þetta er grínmynd og það er verið að gera grín að okkur í henni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer um víðan völl í þættinum. 7.11.2019 11:30
Soffía upplifði hrottalegt heimilisofbeldi: „Ekki til gleði í mér, bara engar tilfinningar“ Eftir að hafa verið misnotuð bæði andlega og líkamlega í tvö ár fékk hún nóg og segir Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í þeirri von um að hjálpa konum í sömu stöðu. 7.11.2019 09:57
Shia LaBeouf heyrði einu sinni slúðursögu um að hann væri mannæta Leikarinn Shia LaBeouf tók þátt reglulegum lið hjá Ellen sem nefnist Burning Questions í vikunni. 6.11.2019 15:30
John Legend og Chrissy Teigen fóru bæði í lygapróf Tónlistarmaðurinn John Legend og ofurfyrirsætan Chrissy Teigen tóku þátt í skemmtilegum lið á YouTube-síðu Vanity Fair þar sem þau svöruðu bæði spurningum í tengd við lygamæli. 6.11.2019 14:30
Vilborg og kærastinn í tæplega sjö þúsund metra hæð Vilborg Arna Gissurardóttir sýndi frá því í byrjun vikunnar að hún hafi náð á toppinn á Ama Dablam sem er í 6812 metra hæð. 6.11.2019 13:30
Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar "Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni.“ 6.11.2019 12:30
„Fer bara að gráta og skil ekki neitt“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters. 6.11.2019 11:30