Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrrum Eurovision-farar vara við þátttöku í Söngvakeppninni

Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn af þremur meðlimum í Stop Wait Go, skrifar pistil á Instagram sem birtist í sögu hans á miðlinum. Þar segir hann farir sínar ekki sléttar varðandi fyrirkomulag RÚV í tengslum við Söngvakeppnina og hvernig samningar séu gerðir við lagahöfunda í keppninni.

Það tók Neymar og Will Smith tíu ár að hittast

Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan.

Sjá meira