Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Karítas var ranglega greind með mígreni sem reyndist vera ólæknandi heilaæxli

Heimilislæknirinn sagði henni að hún væri bara með slæmt mígreni. Þegar fjölskylda Karítasar Björgúlfsdóttur heimtaði frekari rannsóknir kom í ljós að hún var með ólæknandi heilaæxli. Í heilauppskurði var helmingur æxlisins, sem var á stærð við tómat, fjarlægður. Eftir krabbameinsmeðferðina er Karítas í bata.

Rétt skal vera rétt

Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein.

Tíu dýrustu heimilin í New York

New York borg er ein dýrasta borg heims og þá sérstaklega þegar kemur að fasteignaverði. Manhattan er til að mynda eitt dýrasta fasteignasvæði veraldar.

Sjá meira