Dagur í lífi Áslaugar: Mætti gefa sér tíma í tilhugalífið, þaulskipulögð og horfir á The Bachelor Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók nýverið við sem dómsmálaráðherra aðeins 28 ára gömul. Hún er reynslumikil bæði í lífi og starfi, hún er menntaður lögfræðingur, hefur verið ritari Sjálfstæðisflokksins og nú dómsmálaráðherra. 30.10.2019 11:30
Skúli og Gríma eiga von á sínu fyrsta barni Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman. 30.10.2019 09:37
Ofboðslega mikið áfall og algjörlega fyrirvaralaust Bakþankar Hauks í Fréttablaðinu í gær vöktu athygli þar sem hann lýsir því þegar þau Guðríður Magndís Guðmundsdóttir eignuðust tvíburadrengi í síðustu viku. Drengirnir fæddust andvana. 30.10.2019 09:00
James Corden, Kanye West og hundrað manna kór í Airpool Karaoke Eins og margir vita er breski spjallþáttastjórnandinn James Corden reglulega með lið í þætti sínum sem heitir Carpool Karaoke. 29.10.2019 15:30
Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. 29.10.2019 14:30
Jennifer Aniston og Ellen DeGeneres kysstust Leikkonan Jennifer Aniston var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni þar sem þær ræddu báðar um vináttu sína við útvarpsmanninn þekkta Howard Stern. 29.10.2019 13:30
Elli krani kom fyrir risastórum glugga í húsi Gísla og Nínu Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir tóku þá ákvörðun á árinu að taka hús sitt við Nesveginn á Seltjarnarnesinu alfarið í gegn frá a-ö. 29.10.2019 12:30
Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29.10.2019 11:30
Þetta gerist þegar mörghundruð mentos blandast saman við matarsóda og kók Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. 29.10.2019 10:30
Dagur í lífi aflraunamannsins Jens Andra Jens Andri Fylkisson starfar sem styrktarþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi og er sjálfur aflraunakappi. 28.10.2019 15:30