Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“

Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar.

Brunuðu á McDonald's á sérútbúnum mótorsófa

YouTube-notandinn Collin Randle er er flugnemi og bauð hann vini sínum á rúntinn á dögunum. Markmiðið var að skella sér á McDonald's og það á heldur einkennilegu faratæki sem Randle hafði sjálfur smíðað.

Faðir Beyonce með brjóstakrabbamein

Mathew Knowles, faðir þeirra Beyonce og Solange Knowles, greinir frá því í viðtali við Good Morning America að hann sé að berjast við brjóstakrabbamein.

Það er dýrt að deyja

Hvaða ferli fer af stað þegar manneskja lætur lífið, hvað kostar að deyja og hvað gerist ef fólk hefur ekki efni á útför?

Sjá meira