Heimilislaus óperusöngkona fangaði athygli lögregluþjóns og myndbandið sló í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2019 12:30 Emily Zamourka er með magnaða rödd. Lögregluþjónn í Los Angeles náði myndbandi af Emily Zamourka er hún söng eins og engill á lestarstöð í borginni. Myndbandið hefur nú þegar vakið heimsathygli en Zamourka hefur verið heimilislaus í nokkur ár.CNN greinir frá og nú þegar hefur borgarfulltrúi í Los Angeles hafist handa við að finna heimili fyrir konuna og mun hún einnig koma fram á viðburði í borginni á laugardaginn. Almenningur segir einnig í athugasemdakerfinu við fréttaflutning af þessari mögnuðu söngkonu að hún hafi sungið á lestastöðum um alla borg í langan tíma. Á myndbandinu má heyra Zamourka syngja óperuna O mio babbino caro eftir Giacomo Puccini. Hún flutti til Bandaríkjanna frá Rússlandi þegar hún var 24 ára og lærði á sínum tíma á píanó og fiðlu. Hún byrjaði fyrst á því að þéna peninga á því að spila á fiðlu fyrir almenning í borginni en eftir að óprúttinn aðili eyðilagði fiðluna þurfti hún að hætta að spila. Einnig hefur hún verið að glíma við meiðsli í úlnlið. „Þetta er í raun á ástæðan fyrir því að ég er heimilislaus í dag. Allt í einu gat ég ekki unnið fyrir mér og gat því ekki borgað mína reikninga og leigu,“ segir Zamourka í samtali við miðilinn KABC en hún er í dag 52 ára. Ónefndur maður hefur nú stofnað hópfjármögnun á GoFundMe og hefur náðst að safna 35.000 dollurum til að reyna aðstoða Zamourka að koma undir sig fótunum. Þá hefur borgarfulltrúinn Joe Buscaino sagt að hann sé nú þegar að reyna finna húsnæði fyrir konuna. Hér að neðan má sjá þetta vinsæla myndband sem hefur breytt lífi Emily Zamourka.4 million people call LA home. 4 million stories. 4 million voices...sometimes you just have to stop and listen to one, to hear something beautiful. pic.twitter.com/VzlmA0c6jX — LAPD HQ (@LAPDHQ) September 27, 2019 Bandaríkin Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Lögregluþjónn í Los Angeles náði myndbandi af Emily Zamourka er hún söng eins og engill á lestarstöð í borginni. Myndbandið hefur nú þegar vakið heimsathygli en Zamourka hefur verið heimilislaus í nokkur ár.CNN greinir frá og nú þegar hefur borgarfulltrúi í Los Angeles hafist handa við að finna heimili fyrir konuna og mun hún einnig koma fram á viðburði í borginni á laugardaginn. Almenningur segir einnig í athugasemdakerfinu við fréttaflutning af þessari mögnuðu söngkonu að hún hafi sungið á lestastöðum um alla borg í langan tíma. Á myndbandinu má heyra Zamourka syngja óperuna O mio babbino caro eftir Giacomo Puccini. Hún flutti til Bandaríkjanna frá Rússlandi þegar hún var 24 ára og lærði á sínum tíma á píanó og fiðlu. Hún byrjaði fyrst á því að þéna peninga á því að spila á fiðlu fyrir almenning í borginni en eftir að óprúttinn aðili eyðilagði fiðluna þurfti hún að hætta að spila. Einnig hefur hún verið að glíma við meiðsli í úlnlið. „Þetta er í raun á ástæðan fyrir því að ég er heimilislaus í dag. Allt í einu gat ég ekki unnið fyrir mér og gat því ekki borgað mína reikninga og leigu,“ segir Zamourka í samtali við miðilinn KABC en hún er í dag 52 ára. Ónefndur maður hefur nú stofnað hópfjármögnun á GoFundMe og hefur náðst að safna 35.000 dollurum til að reyna aðstoða Zamourka að koma undir sig fótunum. Þá hefur borgarfulltrúinn Joe Buscaino sagt að hann sé nú þegar að reyna finna húsnæði fyrir konuna. Hér að neðan má sjá þetta vinsæla myndband sem hefur breytt lífi Emily Zamourka.4 million people call LA home. 4 million stories. 4 million voices...sometimes you just have to stop and listen to one, to hear something beautiful. pic.twitter.com/VzlmA0c6jX — LAPD HQ (@LAPDHQ) September 27, 2019
Bandaríkin Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira