Búið að tilkynna næsta piparsvein Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um. 18.9.2019 15:30
Núna ætlar Take That stjarnan Gary Barlow að gefa sér tíma á Íslandi Söngvarinn Gary Barlow greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hann sé staddur hér á landi. 18.9.2019 15:00
„Orðið ótrúlega langþreytt, fordómafullt og mesta bull sem ég hef heyrt“ „Ég hef ekki séð þetta uppistand en Lestin á Rás1 fjallaði um uppistandið og þar kom þetta fram. Fyrstu viðbrögðin mín voru svona sterk aðallega þar sem hún segir að það sé enga góða kvenrappara að finna á Íslandi.“ 18.9.2019 14:30
Glæný stikla úr Goðheimum frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Goðheimar fjallar um víkingabörnin Röskvu og Þjálfa sem koma í Goðheima með þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. 18.9.2019 13:30
Saga Hafliða Arnars heitins sögð í þriðja þættinum af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. 18.9.2019 12:30
Reykjavíkurdætur ósáttar við Önnu Svövu: „Ljótt og ömurlegt djók“ Þau Björn Bragi Arnarsson og Anna Svava fóru af stað með uppistandið Björn Bragi Djöfulsson á dögunum og hefur verið vel mætt á sýninguna. 18.9.2019 12:00
„Ekkert auðvelt að heyra hann kallaðan ómenni, viðbjóð, skíthæl, níðing og ofbeldismann“ "Pabbi hefur sjálfur sagt mér það að hann hefur grátið í koddann.“ 18.9.2019 10:00
Lokaþátturinn af Óminni Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. 17.9.2019 18:30
Skoðunarferð með Dwight Howard um 3300 fermetra villu hans í Atlanta Körfuboltamaðurinn Dwight Howard verður á mála hjá Los Angeles Lakers í vetur en hann á aftur á móti stórglæsilegt hús í Atlanta. 17.9.2019 15:30
Sjáðu ClubDub the Movie Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið. 17.9.2019 14:30