Portman svarar Moby og kannast ekki við að hafa verið í ástarsambandi með honum Leikkonan Natalie Portman gagnrýnir tónlistarmanninn Moby eftir að í ljós kom að í nýrri sjálfsævisögu hans komi fram að hann og Portman hafi átt í ástarsambandi á sínum tíma. 23.5.2019 11:30
Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. 23.5.2019 10:30
Þegar sigurvegari Eurovision 2019 sló í gegn í The Voice fyrir fimm árum Eins og margir vita vann Duncan Laurence Eurovision í ár þegar hann flutti lagið Arcade fyrir Hollendinga. 22.5.2019 16:30
Spáir fyrir um sigurvegara The Bacheorette Nýjasta þáttaröðin af The Bacheorette hófst á ABC í Bandaríkjunum á dögunum en þar berjast 30 karlmenn um hjarta Hannah B sem vakti athygli í síðustu þáttaröð af The Bachelor. 22.5.2019 15:30
Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22.5.2019 14:30
Jessie J og Channing Tatum horfðu á lokaþátt Game of Thrones hér á landi Parið Jessie J og Channing Tatum er statt á Íslandi og horfðu saman á lokaþátt Game of Thrones hér á landi. Jessie J sýnir frá því á Instagram síðu sinni. 22.5.2019 13:30
22 smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í lokaþættinum Sjötti og síðasti þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. 22.5.2019 12:30
Jimmy Kimmel gerir upp lokaþáttinn af GOT: „Nördar í dag vita ekki hvað þeir hafa það gott“ Síðasti þátturinn af Game Of Thrones fór í loftið í byrjun vikunnar og horfðu 19 milljónir Bandaríkjamanna á þáttinn og er það met í sögu HBO. 22.5.2019 11:30
Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22.5.2019 10:30
Hatari í úrslit Hatari komst í kvöld áfram í úrslit í Eurovision árið 2019 og var lagið Hatrið mun sigra eitt af þeim tíu lögum sem heyrast á laugardagskvöldið í Expo-höllinni í Tel Aviv. 14.5.2019 21:00