John Bradley veit ekki hvað hann veit um endalok Game of Thrones Breski leikarinn John Bradley var gestur í spjallþætti Ellen á dögunum til að ræða um hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Game of Thrones. 8.5.2019 12:30
Jake Gyllenhaal krossbrá hjá Ellen og lét hana heyra það Ellen hefur stundað það í gegnum tíðina að hræða líftóruna úr fólki í miðju viðtali og þá stekkur oftast starfsmaður hennar upp úr kassa sem stendur við hliðin á viðmælandanum. 8.5.2019 11:30
Markmiðið var alltaf að komast af örorkubótum Hlynur Þór Agnarsson fæddist í Reykjavík árið 1988. Fjölskyldan flutti þó á Kirkjubæjarklaustur fljótlega þar sem Hlynur er alinn upp. 8.5.2019 10:30
Þrettán ára drengur frá Indlandi stal senunni Dansarinn Akshat Singh fór á kostum í áheyrnarprufu í breska skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum. 7.5.2019 15:30
Svefngalsi í Pétri og Sóla Sólmundur Hólm Sólmundarson og Pétur Jóhann Sigfússon skelltu sér á Byggðasafnið í Görðum Akranesi í nýjasta þætti af Næturgestum á Stöð 2. 7.5.2019 14:30
Lygileg trix með borðtenniskúlum Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotarhlutum. 7.5.2019 13:30
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7.5.2019 12:30
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7.5.2019 11:30
Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7.5.2019 10:30
Íslenski dansflokkurinn leitar að hljóðfærum til að dansa við Íslenski dansflokkurinn er þessa dagana að æfa fyrir næstu frumsýningu flokksins sem verður í Gautaborg 24. maí. Þá mun dansflokkurinn frumsýna AION eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld. 6.5.2019 16:30