Borðar morgunkorn með vatni og notendur Reddit eiga ekki til orð Töluverð umræða hefur skapast á Reddit um morgunkorn og þá sérstaklega þegar notandi þar á bæ greindi frá því að það væri mun betra að borða skál af morgunkorni með vatni í stað þess að hella mjólk yfir eins og flestir gera. 9.4.2019 15:30
Gísli Einars fer um sveitir á sínum uppgerða forna Land Rover "Það tók aðallega tíma að koma sér að verki og ég var í raun búinn að gefa þetta upp á bátinn,“ segir sjónvarpsmaðurinn góðkunni Gísli Einarsson sem fékk eldri Land Rover í fertugsafmælisgjöf 26.janúar 2007. Gísli deilir skemmtilegu myndbandi á Facebook þar sem hann fer yfir viðgerðarferlið og nú loksins er bifreiðin klár. 9.4.2019 13:30
Spiluðu Battleship með alvöru skipum og sprengjum YouTube-stjarnan MrBeast er einn sá vinsælasti á þeim vettvangi og bregður hann oft á tíðum á leik með félögum sínum. 9.4.2019 12:30
Ungir drengir gefa Hatara ekkert eftir með frábærum flutningi og sviðsframkomu Eins og alþjóð veit kemur Hatari fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv í næsta mánuði og flytur hópurinn lagið Hatrið mun sigra. 9.4.2019 11:30
Andrea og Þorleifur kynntust á Tinder og er nú fjölskyldan að verða tíu manna Andrea Eyland er 38 ára gömul, höfundur bókarinnar Líf kviknar og stjórnandi þáttarins Líf kviknar en bæði bókin og þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. 9.4.2019 10:30
Einstakt lítið hús á hjólum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 8.4.2019 16:30
Þórshamri og Atlassteini sleppt úr 45 metra hæð Áströlsku strákarnir í How Ridiculous á Youtube eru sífellt að kasta hlutum úr mikilli hæð. Þeir hafa vakið mikla athygli fyrir myndbönd sín. 8.4.2019 15:30
Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 8.4.2019 14:45
Róbert og Ksenia frumsýndu drenginn með fallegum myndum á Instagram Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu eignuðust lítinn dreng þann 27. mars síðastliðinn en Róbert greinir frá því í færslu á Instagram. 8.4.2019 13:30
Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8.4.2019 12:30