Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2.4.2019 14:30
Hundrað kílóa Þórshamri sleppt úr 45 metra hæð á skothelt gler Áströlsku strákarnir í How Ridiculous á Youtube eru sífellt að kasta hlutum úr mikilli hæð. 2.4.2019 13:30
Þetta gerist ef allar kjarnorkusprengjur heims springa á sama tíma Í dag eru fimmtán þúsund kjarnorkusprengjur til í heiminum. Á YouTube síðunni Kurzgesagt – In a Nutshell er þeirri spurningu velt upp hvað myndi gerast ef allar þær myndu springa samtímis. 2.4.2019 12:30
Íslendingar sem hafa elst vel: „Hann er algjört augnanammi“ Fólk eldist misjafnlega vel og fara árin einfaldlega mjög vel í suma. Í þættinum Brennslan á FM957 í morgun var farið yfir Íslendinga sem hafa elst sérstaklega vel. 2.4.2019 11:30
„Rosaleg áskorun fyrir mig sem leikkonu að fara yfir heila mannsævi á einu kvöldi“ Katrín Halldóra Sigurðardóttir er 29 ára gömul og ætlaði sér alltaf að verða leikkona og tók Katrínu þrjár tilraunir að fá inngöngu í Leiklistarskóla Íslands en hún hefur svo sannarlega slegið í gegn í gegn í hlutverki sínu sem Ellý Vilhjálms. 2.4.2019 10:30
Aprílgöbbin 2019: Leituðu að járnsæti í Öskjuhlíðinni, Brokkólíkók og fíkniefnaleitar kanína Í dag er 1. apríl og þá keppist fólk og fyrirtæki í því að reyna fá fólk til að hlaupa 1. apríl með góðu gabbi. 1.4.2019 16:30
„Rotaðist alveg virkilega illa, alveg svona nálægt því að deyja“ Fyrsti þátturinn í þriðju seríunni af Atvinnumönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. 1.4.2019 14:30
Fer yfir búninga WOW frá upphafi til enda: „Öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög“ „Skúli Mogensen bjallaði á mig nokkrum mánuðum áður en WOW fór í loftið og sagði mér að hann ætlaði að stofna eitt stykki flugfélag og að það ætti að vera öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög.“ 1.4.2019 13:30
59 leiðir til að matreiða egg Amiel Stanek, ritstjóri matreiðslutímaritsins Bon Appétit, birtir fróðlegt og skemmtilegt myndband á YouTube þar sem hann fer yfir hvernig hægt sé að matreiða egg. 1.4.2019 12:30
Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1.4.2019 11:30