Kvikmyndaverið þar sem nánast öll flugvélaatriði eru tekin upp í Hollywood Útsendari Business Insider komst að því á dögunum að nánast öll flugvélaatriði eru tekin upp í sérstöku kvikmyndaveri í Hollywood sem var aðeins byggt fyrir flugvélaatriði. 27.3.2019 13:30
Móðir YouTube stjarna tók yfir rás þeirra Ethan og Grayson Dolan eru tvíburar sem vöktu fyrst athygli árið 2013 á samfélagsmiðlinum Vine. 27.3.2019 12:30
Bryant og Delevingne brögðuðu á viðbjóðslegum réttum til að sleppa við erfiðar spurningar Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 27.3.2019 11:30
Ása er með yfir 130 þúsund fylgjendur: „Margir á Íslandi vita ekki einu sinni af reikningi mínum“ Ferðaljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir er 28 ára gömul og heldur hún úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún deilir myndum af ferðalögum sínum og eru fylgjendurnir nærri 130 þúsund. 27.3.2019 10:30
„Mikil gróska og kraftur er í faginu“ Alls voru 370 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2019. 26.3.2019 16:30
Fjórtán ára stúlka flutti lag úr A Star Is Born og fékk í kjölfarið gullhnappinn Hin litháenska Iveta kom, sá og sigraði í áheyrnaprufu í írsku útgáfunni af Got Talent á dögunum þegar hún flutti lagið I'll never love again úr verðlaunakvikmyndinni A Star Is Born. 26.3.2019 15:30
Vélmenni sem matreiða sushi á nokkrum sekúndum Það elska margir að fá sér sushi en það getur aftur á móti verið nokkuð flókið að reiða fram sushi og ekki er það á færi allra að geta slíkt. 26.3.2019 14:30
JóiPé og Króli koma fram í Color Run Í sumar verður Litahlaupið fimm ára en hlaupið hefur verið haldið í byrjun júní síðan árið 2015 og hafa yfir 40.000 manns tekið þátt í gleðinni. 26.3.2019 13:30
Útsendari Vice reynir að komast að því af hverju Finnar eru svona hamingjusamir Finnar eru hamingjusamasta þjóð heims og það annað árið í röð. Íslendingar eru í fjórða sæti og eru Norðurlöndin öll ofarlega á lista. 26.3.2019 12:30
Yfirferð Bear Grylls um sjálfsbjargarmyndir Edward Michael Grylls betur þekktur sem ævintýramaðurinn Bear Grylls hefur vakið mikla athygli fyrir sjónvarpsþætti sína Man vs. Wild þar sem hann reynir að komast af í náttúrunni og það án aðstoðar. 26.3.2019 11:30