Margrét Gnarr var orðin 46 kíló og þunglynd: "Hún sá fyrir sér að ég væri að deyja“ Margrét Edda Gnarr hefur getið sér gott orð í líkamsræktarheiminum. Hún hefur þó gengið of langt á tímum og þarf að hafa sig alla við til að fara ekki út í öfgar. 26.3.2019 10:30
Dr. Dre dregur færslu um dóttur sína til baka eftir að upp komst um milljarða styrki "Dóttir mín komst inn í USC á eigin forsendum. Enginn á leiðinni í fangelsi,“ sagði rapparinn og athafnarmaðurinn Dr. Dre í færslu á samfélagsmiðlum en dóttir hans Truly Young fékk inngöngu inn í Háskólann í Suður-Kaliforníu á dögunum. 25.3.2019 16:30
Ræstitæknir heillaði dómarana í American Idol Jeremiah Lloyd Harmon mætti í áheyrnarprufu í skemmtiþáttunum American Idol á dögunum og flutti lagið Almost Heaven. 25.3.2019 15:30
AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. 25.3.2019 14:30
Faldi Kylie Jenner aftur í og fólk missti það YouTube-stjarnan David Dobrik fékk á dögunum Kylie Jenner með sér í lið í nýjasta myndbandi hans á YouTube. Dobrik er Slóvaki sem nýtur mikilla vinsælda á YouTube. 25.3.2019 13:30
Hrækti í lófann, notaði munnvatnið sem hárgel og það í beinni Allt getur gerst í beinni sjónvarpsútsendingu og þarf fjölmiðlafólk heldur betur að vera vel vakandi. 25.3.2019 12:30
Sýnir frá tökum á Bad Boys 3 og þar sést að heimsþekktur tónlistarmaður er í aukahlutverki Sextán árum eftir að Bad Boys 2 kom út er orðið ljóst að þriðja myndin er á leiðinni í kvikmyndahús og mun hún bera nafnið Bad Boys for Life. 25.3.2019 11:15
Íslendingar gantast með ófarir WOW Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. 25.3.2019 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 22-26 | Mikilvægur sigur KA-manna KA vann fjögurra marka sigur, 26-22, á Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld og fór langt með það að halda sér í deildinni með stigunum tveimur. 24.3.2019 20:00
Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24.3.2019 10:00