101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22.3.2019 16:30
Brennivín úr matarleifum meðal sigurvegara hönnunarverðlauna Hönnunarverðlaun Reykjavík Grapevine voru tilkynnt í dag, en á meðal sigurvegara er fatahönnuðurinn Anita Hirlekar og verslunin Fischer. 22.3.2019 15:00
Innlit í fyrstu flugstöðina sem einungis er ætluð milljónamæringum Á dögunum var ný flugstöð fyrir þá ríku tekin í notkun á flugvellinum í Los Angeles, LAX, en talað er um að flugstöðin sé aðeins fyrir þetta eina prósent heimsbyggðarinnar sem syndir hreinlega í seðlum. 22.3.2019 14:30
Ben Affleck opnar sig um alkóhólismann Leikarinn Ben Affleck hefur lengi vel átt í vandræðum með áfengi og féll hann harkalega á síðasta ári. Affleck fór í meðferð og virðist hann vera ná sér vel en leikarinn ræddi veikindi sín í samtali við kanadísku sjónvarpsstöðina ET á dögunum. 22.3.2019 13:30
Deepika Padukone svarar 73 spurningum Leikkonan indverska Deepika Padukone tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 22.3.2019 12:30
Dómararnir agndofa þegar þeir heyrðu í næstu Norah Jones Ashley Hess er 27 ára tónlistarkona frá Fremont í Kaliforníu og mætti hún í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum. 22.3.2019 11:30
Rúnar og Eyrún fengu eineggja tvíbura frá brúðkaupsgestunum Vala Matt heimsótti hjónin Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingamann, og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur, einkaþjálfara, í Íslandi í dag í gærkvöldi en þau voru búin að reyna að eignast barn í meira en fjögur ár en ekkert gekk. 22.3.2019 10:30
Svona verður sundlaug til Byggingarmyndbönd á veraldarvefnum eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli og virðist fólk elska að sjá hluti verða til. 21.3.2019 16:30
Winter og Reeves birtu óvænt myndband og tilkynna næstu kvikmynd Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves sendu frá sér myndband í gær þar sem þeir tilkynntu um þriðju Bill & Ted kvikmyndina sem kemur í kvikmyndahús í sumar. 21.3.2019 15:30
"Mikil árás á líf þitt og fjölskylduna“ Linda Sæberg er 36 ára, býr á Egilsstöðum ásamt unnusta sínum Steinari Inga Þorsteinssyni og börnum þeirra Önju, Esjari og Móeiði. 21.3.2019 14:30