„Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24.2.2019 10:00
Jussie Smollett klipptur út úr lokaþáttum Empire Leikarinn Jussie Smollett mun ekki koma fram í síðustu tveimur þáttum af Empire en þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum þáttanna. 22.2.2019 16:01
Fyrsti leikurinn kominn út hjá Teatime Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem stofnað var meðal annars af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, hefur gefið út sinn fyrsta snjallsímaleik en hann ber nafnið Hyperspeed. 22.2.2019 15:30
Ellen var ekki beint hoppandi kát með afmælisgjöf Portia de Rossi Portia de Rossi og bandaríska spjallþáttadrottingin Ellen DeGeneres gengu í það heilaga 2008 og hafa þær verið í ástarsambandi í fjöldamörg ár. 22.2.2019 15:00
Lögmenn Michael Jackson undirbúa margra milljarða lögsókn gegn HBO Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 22.2.2019 13:30
Milljónir horfa á misheppnaða sjálfu Það þekkja það allir að reyna festa á mynd heildardressið fyrir kvöldið. 22.2.2019 12:30
David Dobrik prófar níu hluti sem hann hefur aldrei prófað áður YouTube-stjarnan David Dobrik bregður á leik í nýjasta myndbandi Allure á YouTube en það prófað hann níu hluti sem hann hefur aldrei áður gert. 22.2.2019 11:30
Kári Stef lét Guðna heyra það: „Þetta er enginn sjúkdómur enn, helvítis auminginn þinn“ Vala Matt fór og skoðaði hvernig aldrei sé of seint að breyta um lífsstíl og snúa vörn í sókn þegar lífsstílssjúkdómarnir fara að banka uppá. Umfjöllun Völu var sýnt í Íslandi í dag í gær. 22.2.2019 10:30
Gamanleikarinn Ken Jeong bregður sér í læknasloppinn og gefur góð ráð Gamanleikarinn Ken Jeong, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í The Hangover og Community, mætti á dögunum í myndver Wired og svaraði spurningum tengdum læknisfræðinni. 21.2.2019 16:30
Þorsteinn var tölvufíkill starfandi í BT: „Jafn slæmt og alki sem fær vinnu í ÁTVR“ "Þrjátíu og þriggja ára bjó ég hjá mömmu minni, var í mikilli yfirvigt, átti ekkert nema skuldir og hékk í tölvunni öllum stundum enda var ég tölvufíkill.“ 21.2.2019 15:30