Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Engin matvæli koma úr forgarði helvítis“

„Nú þegar Ketókúrinn er yfir og allt um kring eins og hönd Guðs gætirðu allt eins snúið kettling úr hálsliðnum í kaffistofunni en að dúndra heitri beyglu í ristina.“

Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa

Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður.

„Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“

Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2.

Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft

Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina.

Ásgeir Erlends og Sara selja glæsilega íbúð við Löngulínu

„Jæja, nú er Langalínan óvænt komin í sölu (Sara er samt ekki búin að henda mér út!),“ segir fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Erlendsson í stöðufærslu á Facebook en hann og Sara Rakel Hinriksdóttir hafa sett íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu.

Sláandi stikla úr Leaving Neverland

Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars.

Vaxmynd Diddy afhöfðuð

Vaxmynd af Sean Diddy Combs, sem margir þekkja undir nafninu Puff Daddy, var afhöfðuð á vaxmyndarsafninu Madame Tussauds í New York en atvikið átti sér stað á laugardagskvölið.

Sjá meira