María Birta komst á botninn Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar. 12.2.2019 14:00
Daniel Radcliffe svarar vinsælustu spurningunum um sig Leikarinn Daniel Radcliffe, sem er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter, mætti á dögunum í myndver Wired og svaraði spurningum um sjálfan sig. 12.2.2019 12:30
Innlit í fallegt einbýlishús Kris Jenner í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 12.2.2019 11:15
Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu. 12.2.2019 10:30
Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11.2.2019 16:30
Milljarður rís í sjöunda sinn Millarður rís er haldinn hér á landi í sjöunda sinn þar sem fólk kemur saman og dansar fyrir heimi þar sem allir, óháð kyni og kynhneigð, fá að njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi. UN Women fagnar 30 ára afmæli í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá UN Women. 11.2.2019 15:30
„Sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu“ "Ég fékk fyrst hugmyndina að sögunni fyrir rúmu ári síðan þegar við fjölskyldan vorum saman komin til að fagna afmæli föður míns í gömlu húsi í Los Angeles og ég varð heltekinn að úr þessari litlu hugmynd yrði kvikmynd.“ 11.2.2019 14:30
Stærsta gjöf í sögu Ellen þáttanna olli táraflóði Hjónin Christi og Robert Daniels hafa töluvert verið í Ellen þáttunum að undanförnu. 11.2.2019 13:30
Kim Kardashian og Jimmy Fallon aldrei verið hræddari í sjónvarpi Kim Kardashian mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í New York í lok síðustu viku. Þar tók hún þátt í stórkostlegum leik með spjallþáttastjórnandanum en þar áttu þau að snerta hlut sem þau sjá ekki og reyna giska um hvað sé að ræða. 11.2.2019 12:30
Ætlaði sér fyrst að gera sex þætti en nú eru þeir orðnir 130 og fleiri á leiðinni "Fyrst áttu þættirnir að vera sex en ég var ekki viss um að það væri hægt að fá fólk til að opna heimili sín svo auðveldlega. Nú tæplega sjö árum síðar eru þeir orðnir yfir 130.“ 11.2.2019 11:30