Erlendir Eurovision aðdáendur spá í spilin fyrir Söngvakeppnina Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. 30.1.2019 11:30
Ebba Guðný höfð að fífli við netkaup "Ég er svolítið stressuð að kaupa á netinu og geri það ekki mikið sko.“ 30.1.2019 10:30
Stuð á hátíðarforsýningu Tryggðar Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. 29.1.2019 16:00
Ferlið þegar tveir menn byggðu hús með sundlaug og það með fornum aðferðum Í gegnum aldirnar hefur byggingartæknin farið gríðarlega fram og er alltaf að verða auðveldara og auðveldara að reisa hús. 29.1.2019 15:00
Fólkið á YouTube sem rétt slapp lifandi Það sem heldur í raun YouTube gangandi og vinsælum miðli eru myndbönd sem birtast þar og ganga um netheima eins og eldur í sinu. 29.1.2019 14:00
Þetta gerist þegar fljótandi hrauni er hellt ofan í sundlaug Eitt það allra vinsælasta á YouTube eru myndbönd af allskyns tilraunum. 29.1.2019 12:30
Niðurlægjandi og sárt að vera ein örfárra sem fá ekki að sitja námskeiðið Freyju Haraldsdóttur þekkja eflaust flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni í gegnum tíðina og lætur hún fátt stoppa sig þrátt fyrir hindranir. 29.1.2019 11:30
Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29.1.2019 10:30
Tólf hundruð manns fylltu Kórinn á fyrsta þorrablóti Kópavogs Kópavogsblótið var haldið í fyrsta sinn síðastliðinn föstudag í Kórnum með pompi og prakt. Þetta var samvinnuverkefni stóru íþróttafélaganna þriggja í Kópavogi, Breiðabliks, Gerplu og HK. 28.1.2019 20:00
James Corden býst við því að verða rekinn á hverjum degi Það er ekki á hverjum degi sem Ellen DeGeneres fær annað spjallþáttastjórnanda í settið í viðtal en það gerðist í síðustu viku þegar sjálfur James Corden var mættur í viðtal og úr varð skemmtilegt spjall. 28.1.2019 16:30