Ísland keppir á fyrra undankvöldinu í Eurovision 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael í maí. 28.1.2019 16:28
Sex hundruð Skagamenn tóku þorrablótið með stæl Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. 28.1.2019 15:30
"Fólk hugsar aldrei að mögulega hafi fatlað fólk sumt að gefa umfram ófatlað fólk“ Freyja Haraldsdóttir fær ekki að klára hefðbundið matsferli og hefur verið hafnað um að verða fósturforeldri á grundvelli fötlunar. 28.1.2019 14:30
Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti Mörg hundruð Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. 28.1.2019 13:30
Dóttir Bjarna Ben gaf honum krúttlegt bindi í afmælisgjöf Guðríður Lína Bjarnadóttir gaf föður sínum Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra heimatilbúið bindi í afmælisgjöf. 28.1.2019 12:30
Sigurvegarar SAG-verðlaunanna Ofurhetjumyndin Black Panther var sigurvegari gærkvöldsins þegar SAG-verðlaunin (Screen Actors Guild Awards) voru veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 28.1.2019 11:30
Hlustaðu á lögin í Söngvakeppninni Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. 28.1.2019 10:30
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. 26.1.2019 16:30
Jimmy Fallon tók lagið með Backstreet Boys og allir í kjúklingabúningi Strákasveitin heimsfræga Backstreet Boys mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á dögunum til þess að kynna nýjustu plötu hljómsveitarinnar DNA. 25.1.2019 16:30
Mikilvægt að horfast í augu við tölvuleikjafíkn Stjórnarformaður nýlega stofnaðra Rafíþróttasamtaka Íslands vill að tölvuleikjaástundun geti orðið heilsubót fyrir ungt fólk frekar en hið gagnstæða. 25.1.2019 15:30