Gordon Ramsey engdist um þegar hann borðaði eldheita vængi og ræddi málin Stjörnukokkurinn sjálfur Gordon Ramsey var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. 25.1.2019 14:30
Svona er að ferðast frá New York yfir til Singapúr í lengsta flugi heims Flugfélagið Singapore Airlines ákvað á dögunum að bjóða upp á beint flug frá New York til Singapúr og er um að ræða lengsta farþegaflug heims. 25.1.2019 12:30
Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Mataræðið Keto hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim og einnig hér á landi síðustu ár. 25.1.2019 11:30
Fönguðu Strokk í „Slow Mo“ á hitamyndavél Þeir Gavin og Dan í "Slow Mo Guys“ á Youtube heimsóttu Ísland í fyrra til að fanga íslenska náttúru með háhraðamyndavélum, eins og þeim einum er lagið. 25.1.2019 10:30
Friðrik fékk innblástur frá spænsk-mexíkóskri frænku sinni Leikararnir Friðrik Friðriksson og Vala Kristín Eiríksdóttir voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. 24.1.2019 16:30
PewDiePie fer ófögrum orðum um þátt af Dr. Phil Frægasti sjónvarpssálfræðingum heims er án efa Dr. Phil en vinsælasti YouTube-arinn er aftur á móti Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie. 24.1.2019 13:30
Segir það eina rétta að breyta klukkunni Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær var farið yfir svefnvenjur Íslendinga, hvort seinka eigi klukkunni hér á landi og hversu mikill kostnaður sé fólginn í vandamálum sem tengjast svefni. 24.1.2019 12:30
Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018 Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24.1.2019 11:30
Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24.1.2019 10:30
Myndband af björgunaraðgerð þegar kona féll af hestbaki við Hnausapoll Yfir sumartímann sendir Slysavarnarfélagið Landsbjörg fjölda manns upp á hálendi Íslands til að sjá um öryggi og veita ferðamönnum aðstoð í óbyggðum. 23.1.2019 16:30