„Þetta var dásamleg refsing“ Malín Brand er nafn sem flestir þekkja líklega vel, hvort sem það er fyrir störf í fjölmiðlum á árum áður eða fyrir fjárkúgun sem hún framdi með systur sinni Hlín Einarsdóttur vorið 2015. 16.1.2019 11:30
Sverrir klippti vin sinn með bundið fyrir augun "Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. 16.1.2019 10:30
Alicia Keys verður kynnir á Grammy: Trylltist úr gleði þegar hún var spurð Forsvarsmenn Grammy-verðlaunanna hafa ákveðið hver verði kynnir aðalkvöldsins þann 10. febrúar næstkomandi og verður það söngkonan Alicia Keys. 15.1.2019 16:30
Aldís Amah og Ágústa Eva í bandarískri tannkremsauglýsingu Bandaríska snyrti- og tannhirðufyrirtækið Burt Bees birti fyrir einni viku nýja auglýsingu um náttúrulegt tannkrem. 15.1.2019 15:30
Malín Brand segist hafa lent í hakkavél samfélagsins Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð? spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015. 15.1.2019 14:30
Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15.1.2019 13:30
Ekki allir sáttir við ummæli Öldu Karenar: „Lausnin við þessu er svo einföld“ Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesarinn sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, var gestur Íslands í dag í gærkvöldi. 15.1.2019 11:30
Hundrað manns segja frá sinni mestu eftirsjá Flestallir eiga það sameiginlegt að sjá eftir einhverri ákvörðun á lífsleiðinni. 15.1.2019 10:30
Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild. 14.1.2019 17:30
Þitt eigið leikrit eftir Ævar vísindamann er í 1294 útgáfum Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar en sýningin er sett upp í Kúlunni. 14.1.2019 17:15