Fyrsta barn ársins í Nelson heitir Gunnar Hjónin Andrea og Steffen Ulrich eignuðust fyrsta barnið í bænum Nelson í Kanada á nýársnótt og kom drengurinn í heiminn klukkan fjögur eftir miðnætti. 8.1.2019 13:30
Jack Black er að slá í gegn á YouTube Leikarinn skemmtilegi Jack Black er mættur á YouTube og það með stæl. 8.1.2019 12:30
Gefa árinu hjá ókunnugum einkunn Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 8.1.2019 11:30
Sjáðu John Oliver öskra Since u been gone með Kelly Clarkson Í þættinum The Tonight Show með Jimmy Fallon fær spjallþáttastjórnandinn gesti sína oft á tíðum til að bregða á leik og taka allskyns áskoranir. 8.1.2019 10:30
„Alveg til í að vera skrýtni kallinn“ "Ég er mjög þakklátur fyrir að ég get hlegið að því þegar það birtist eitthvað um eitthvað sem ég hef verið að gera á undanförnum árum, hvort sem það er að labba einhversstaðar berfættur eða fara á stuttbuxum upp Esjuna og einhverjir eru bara, já hann er búinn að missa það gæinn.“ 7.1.2019 15:30
Jón Gnarr rifjaði upp gamla takta í símaati í FM95BLÖ Leikarinn og grínistinn Jón Gnarr var gestur hjá þeim FM95BLÖ bræðrum á FM957 á föstudaginn og hringdi hann í þrígang út og gerði símaat. 7.1.2019 14:30
Þetta var vinsælasta myndbandið á YouTube árið 2018 Miðillinn YouTube er einn sá allra stærsti í heiminum í dag og horfa margar milljónir á vinsælustu myndböndin á síðunni. 7.1.2019 13:30
Björk orðin amma 53 ára Söngkonan Björk Guðmundsdóttir er orðin amma en sonur hennar Sindri Eldon eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni Morgan Johnson á laugardaginn. 7.1.2019 12:30
Eina góða fólkið í Hollywood hélt óhefðbundna opnunarræðu og rak Jim Carrey úr sæti sínu Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh voru kynnar á 76. Golden Globe verðlaunahátíðinni sem haldin var á Hilton Hotelinu í Beverly Hills í nótt. 7.1.2019 11:30
Glenn Close stal senunni á Golden Globe Glenn Close vann í nótt verðlaunin sem besta leikkonan í dramahlutverki fyrir kvikmyndina The Wife á Golden Globe verðlaunahátíðinni. 7.1.2019 10:30