Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég kynnist sjálfri mér alveg uppá nýtt“

"Ég byrjaði að stunda jóga árið 2010 og síðan þá var það alltaf draumurinn að fara í jóganám. Án þess að fatta það þá átti ég mjög erfitt með að rífa mig út úr hversdagslífinu og einbeitti mér rosalega að því að vinna og æfa.“

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nýja árið birtust í morgun.

Nýársspá Siggu Kling

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nýja árið má sjá hér fyrir neðan.

Sjá meira