Nýársspá Siggu Kling Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2019 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nýja árið má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Skilar ánægðara starfsfólki Menning Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Hundar í sokkabuxum Harmageddon Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Stefna á að koma til Íslands í janúar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nýja árið má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Skilar ánægðara starfsfólki Menning Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Hundar í sokkabuxum Harmageddon Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Stefna á að koma til Íslands í janúar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“