Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Innlit í tíu milljarða villu í Los Angeles

Bel Air hverfið í Los Angeles er eitt það allra dýrasta og vinsælasta hverfi heims. Fasteignasölufyrirtækið Williams & Williams Estates setti á dögunum inn myndband af einni dýrustu eign hverfisins.

Sverrir og Hrefna eiga von á barni

Knattspyrnumaðurinn Sverrir Ingi Ingason og dansdrottningin Hrefna Dís Halldórsdóttir eiga von á barni en Hrefna greinir frá þessu á Instagram.

Íslenskur læknanemi gefur út tónlistarmyndband

Fimmta árs læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Doctor Victor frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Somebody Like You.

Allar spurningarnar of erfiðar fyrir Will Ferrell

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Sjá meira