Fast skotið á Evu Laufeyju fyrir þátttöku hennar í Ungfrú Vesturland Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu rifjaði Gummi Ben upp þátttöku Evu Laufeyjar í Ungfrú Vesturlandi en hún var kjörin vinsælasta stúlkan í keppninni á sínum tíma. 6.12.2018 16:30
Segja drottninguna hafa fengið ískaldar móttökur "Ísköld og skilin ein eftir.“ Þetta er forsíðufyrirsögn danska blaðsins Her & Nu en þar má sjá mynd af Margréti Danadrottningu þar sem hún situr fyrir framan Stjórnarráðið á laugardaginn. 6.12.2018 15:30
Netflix borgar risaupphæð til að halda í Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 6.12.2018 14:30
Pétur Grétarsson hlýtur heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar Pétur Grétarsson hlaut heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar við hátíðlega athöfn á Skelfiskmarkaðnum í dag. 6.12.2018 13:45
Andy Samberg og Sandra Oh verða kynnar á Golden Globe Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh verða saman kynnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni þann 6. janúar næstkomandi. 6.12.2018 13:30
Sjáðu allt það helsta frá tískusýningu Victoria's Secret í New York Undirfatafyrirtækið Victoria's Secret heldur árlega svakalega tískusýningu í New York og að þessu sinni fór hún fram á staðnum Pier 94. 6.12.2018 12:30
Gummi og Frikki í bölvuðu veseni að þeyta rjóma Ísskápastríðið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en gestir þáttarins voru þau Friðrik Dór Jónsson og Þórunn Antonía Magnúsdóttir. 6.12.2018 11:30
Litla systir Arnars Braga skráði hann til leiks: „Mikil pressa og stress en ógeðslega gaman“ "Ég hef alltaf haft áhuga á tónlist og að syngja. Litla systir mín sendi inn myndband til TV4 og þeir höfðu samband. Ég ætlaði ekki að taka þátt en þau náðu að sannfæra mig.“ 6.12.2018 10:30
Fyllti bílinn af heyi og smurði hann með hestaskít Fólk virðist elska að hrekkja hvort annað en oft á tíðum fara málin aðeins yfir strikið. 5.12.2018 16:30
Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5.12.2018 15:30