„Maður finnur ennþá fyrir henni á vissum tímum“ Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, AronMola eins og margir þekkja hann, ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og hvernig það var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi. 4.12.2018 10:30
Leiklesturinn í Borgarleikhúsinu í heild sinni: Samtalið á Klaustri Á mánudagskvöld leiklas leikhópur Borgarleikhússins hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. 3.12.2018 19:30
Kraumslistinn 2018 birtur Nú hefur verið tilkynnt um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna með birtingu Kraumslistans 2018 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kraumi. 3.12.2018 16:30
Skrýtnast hvernig jörðin hélt bara áfram að snúast "Daginn eftir þá heldur allt umhverfið í kringum þig áfram að gera nákvæmlega það sama og í gær. Jörðin heldur áfram að snúast og það er það skrýtnasta sem þú lendir í þegar þú missir einhvern. 3.12.2018 15:30
Sjö barna móðir: „Þoli ekki reiði og forðast fólk sem er að skammast og rífast“ Eygló Lind Egilsdóttir eignaðist frumburð sinn aðeins 19 ára og annað barn sitt tveimur árum síðar. 3.12.2018 14:30
Upplifði drauminn en fékk einnig óvænta gjöf Strákarnir tveir í Yes Theory efndu á dögunum til samkeppni á YouTube síðu sinni þar sem áhorfendur gátu sent inn umsókn um aðstoð frá þeim að upplifa þeirra helsta draum. 3.12.2018 13:30
Ólafur Darri og Gerard Butler saman í nýrri stiklu úr The Vanishing Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing en Skotinn Gerard Butler fer með aðalhlutverk myndarinnar. 3.12.2018 12:30
Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3.12.2018 11:30
23 frábær ráð við hversdagslegum vandamálum Á miðlinum YouTube má finna fjölmörg myndband þar sem fólk reynir að leysa öll heimsins vandamál. 3.12.2018 10:30
Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2.12.2018 10:00