Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Maður finnur ennþá fyrir henni á vissum tímum“

Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, AronMola eins og margir þekkja hann, ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og hvernig það var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi.

Kraumslistinn 2018 birtur

Nú hefur verið tilkynnt um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna með birtingu Kraumslistans 2018 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kraumi.

Skrýtnast hvernig jörðin hélt bara áfram að snúast

"Daginn eftir þá heldur allt umhverfið í kringum þig áfram að gera nákvæmlega það sama og í gær. Jörðin heldur áfram að snúast og það er það skrýtnasta sem þú lendir í þegar þú missir einhvern.

Upplifði drauminn en fékk einnig óvænta gjöf

Strákarnir tveir í Yes Theory efndu á dögunum til samkeppni á YouTube síðu sinni þar sem áhorfendur gátu sent inn umsókn um aðstoð frá þeim að upplifa þeirra helsta draum.

Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni.

Sjá meira