Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Oft blóðugir bar­dagar milli syst­kinanna

María Dögg Nelson, Þróttari og systir bardagakappans Gunnars Nelson, segir mega þakka slagsmálum þeirra systkinanna sem börn að Gunnar hefði náð svo langt í sinni grein. Þetta kom fram í síðasta þætti af Kviss þar sem Fjölnir og Þróttur mættust í 16 liða úrslitunum.

Tómas Lemarquis býr stundum í rútu

Stórleikarinn Tómas Lemarquis býr í gamalli rútu á ferðum sínum um landið og hann er að innrétta hana milli þess sem hann flýgur til Hollywood eða Evrópu til að leika í heimsþekktum bíómyndum eða sjónvarpsseríum.

Sló í brýnu milli Magneu og Birgittu

Raunveruleikaþættirnir LXS eru á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudagskvöldum en þar er fylgst með lífi þeirra Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björgu, Sunnevu Einars og Ínu Maríu.

Sjá meira