„Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2024 09:00 Sara Rún Hinriksdóttir í leik í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor Vísir/Diego Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember. Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur verið að glíma við meiðsli í hásin undanfarnar vikur. Hún hefur ekkert komið við sögu á tímabilinu með Keflvíkingum, en liðið vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Keflavík mætir Njarðvík í bikarnum 7. desember og ætlar Sara að vera klár þá. „Ég held að það sé alltaf mjög erfitt fyrir alla leikmenn að verða fyrir meiðslum en þetta er partur af þessu. Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér en ég er öll að koma til núna,“ segir Sara í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Samviskubit Hún segist fá samviskubit yfir því að vera bregðast liðsfélögum sínum þegar hún er fjarverandi vegna meiðsla.„Þetta er öðruvísi hérna heima, en þegar það gengur vel þá líður manni kannski ekki eins illa. En ef það gengur ekki nægilega vel þá er erfitt að upplifa eins og maður ætti að vera hjálpa, og líka erfitt að segja öðrum til þegar maður getur ekkert gert sjálf.“ Sara Rún hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Í úrslitakeppninni í vor hélt Sara að hún væri mögulega að slíta hásin. „Þetta var í raun þannig en síðan kemur í ljós að sinin hefur farið aðeins í sundur og það er eitthvað bein að myndast þarna, ég kann ekki að segja frá þessu. Ég er að styrkja mig og ætti að vera komin til baka eftir nokkrar vikur. Ég er að horfa á einn leik til að koma til baka í og það er í bikarnum, gegn Njarðvík,“ segir Sara og brosir. Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur verið að glíma við meiðsli í hásin undanfarnar vikur. Hún hefur ekkert komið við sögu á tímabilinu með Keflvíkingum, en liðið vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Keflavík mætir Njarðvík í bikarnum 7. desember og ætlar Sara að vera klár þá. „Ég held að það sé alltaf mjög erfitt fyrir alla leikmenn að verða fyrir meiðslum en þetta er partur af þessu. Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér en ég er öll að koma til núna,“ segir Sara í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Samviskubit Hún segist fá samviskubit yfir því að vera bregðast liðsfélögum sínum þegar hún er fjarverandi vegna meiðsla.„Þetta er öðruvísi hérna heima, en þegar það gengur vel þá líður manni kannski ekki eins illa. En ef það gengur ekki nægilega vel þá er erfitt að upplifa eins og maður ætti að vera hjálpa, og líka erfitt að segja öðrum til þegar maður getur ekkert gert sjálf.“ Sara Rún hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Í úrslitakeppninni í vor hélt Sara að hún væri mögulega að slíta hásin. „Þetta var í raun þannig en síðan kemur í ljós að sinin hefur farið aðeins í sundur og það er eitthvað bein að myndast þarna, ég kann ekki að segja frá þessu. Ég er að styrkja mig og ætti að vera komin til baka eftir nokkrar vikur. Ég er að horfa á einn leik til að koma til baka í og það er í bikarnum, gegn Njarðvík,“ segir Sara og brosir.
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira