„Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25.11.2018 10:00
Ofbeldi bak við glanslífið Henny Hermannsdóttir var kjörin alheimsfegurðardrottning Miss Young International árið 1970 og við það breyttist allt hennar líf. 23.11.2018 19:45
Sannleikann eða drekktu með æskuástinni Á YouTube-síðunni CUT má sjá skemmtilegt myndband þar sem fyrrverandi pör úr gagnfræðiskóla hittast og fara í leikinn fræga Sannleikann eða kontór. 23.11.2018 15:30
Íris segir sjálfsfróun kvenna vera tabú Listakonan Íris Stefanía Skúladóttir er bókmenntafræðingur og leikhúskona og stofnaði meðal annars leikhúsið Norðurpólinn. 23.11.2018 14:30
Ellen gerði Michelle Obama lífið leitt í Costco Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og Michelle Obama hafa í gegnum tíðina farið saman í verslunarleiðangra í þáttum Ellen. 23.11.2018 13:30
Arnar Bragi slær í gegn í sænska Idolinu og þetta er ástæðan Knattspyrnumaðurinn Arnar Bragi Bergsson er sannarlega að slá í gegn í sænsku útgáfunni af skemmtiþáttunum Idol. 23.11.2018 12:30
Eignuðust tíu börn á 19 árum "Ég sem ætlaði ekki að eignast börn. Það stóð ekki í kortunum fannst mér,” segir Ulla Schjørring og hlær en hún og eiginmaður hennar, Helgi Þór Steingrímsson, eignuðust saman tíu börn á 19 árum. Börnin eru á aldrinum 5-24 ára í dag. 23.11.2018 11:30
Ásdís Rán komin í nýjan bransa: Nærist á því að hafa nóg að gera Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. 23.11.2018 10:30
Hlutir sem þú værir líklega til í að eiga heima hjá þér YouTube-síðan Scoop sérhæfir sig í því að taka saman skemmtileg, fræðandi og spennandi myndbrot og geta fylgjendur síðunnar séð ný myndbönd á hverjum degi. 22.11.2018 16:15
Fengu þrjú systkini í fóstur sem leiddi til ættleiðingar og Mark Wahlberg kom þeim á óvart Paige og Daniel Zezulka fengu þrjú börn í fóstur á sínum tíma og er um að ræða systkini. Á dögunum birtist myndband af því þegar þau tilkynntu stúlkunni Ivey að hún yrði formlega ættleidd. 22.11.2018 14:30