Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. 18.11.2018 10:00
Kántrístjörnur lesa ógeðsleg tíst um sig: „Bandið sýgur apaeistu“ Tístarar oft vægast sagt grófir. 16.11.2018 16:00
"Var eiginlega enginn pabbi“ Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur. 16.11.2018 15:00
Rob Reiner á Íslandi Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur. 16.11.2018 14:00
Börn hitta bankaræningja og spyrja hann spjörunum úr Inni á YouTube-síðunni HiHo Kids kom inn myndband í september sem hefur þegar þessi fréttir er skrifuð um tíu milljónir áhorfa. 16.11.2018 12:30
Munar aðeins þremur stigum fyrir lokaþáttinn: Sveppi fór í litun og útkoman glæsileg Í kvöld fer fram lokaþátturinn af Suður-ameríska drauminum á Stöð 2 og er gríðarleg spenna í keppninni. 16.11.2018 11:30
Íslendingar á Twitter segja frá óheppilegum setningum sem þeir geta ekki sleppt Samfélagsmiðillinn Twitter er nokkuð vinsæll og skapast þar oft fróðleg og skemmtileg umræða. 16.11.2018 10:30
Kanye West og Mark Zuckerberg tóku þetta lag saman í karaoke Rapparinn Kanye West og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, skellti sér í vikunni saman í karaoke. 15.11.2018 16:00
Chrissy Teigen kona ársins hjá Glamour: John Legend beygði af og eiginkonan kom grátandi Tímaritið Glamour hefur valið fyrirsætuna Chrissy Teigen konu ársins og tók hún við viðurkenningunni við hátíðlega athöfn í New York í gær. 15.11.2018 15:00
Elton John í aðalhlutverki í jólaauglýsingunni sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 15.11.2018 14:00