700 fermetra hús kínverska sendiráðsins við Víðimel komið á sölu Fasteignasalan Miklaborg hefur hafið sölumeðferð á Víðimel 29 sem er í eigu kínverska sendiráðsins. 9.11.2018 10:30
Júníus semur við stórt erlent plötufyrirtæki Júníus Meyvant hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote um útgáfu á nýju plötunni sinni Across The Borders á nokkrum af þeirra sterkustu markaðssvæðum. 8.11.2018 16:30
Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8.11.2018 15:30
Daði Freyr og Árný giftu sig hjá sýslumanninum á Selfossi Tónlistarfólkið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir voru að gifta sig. 8.11.2018 14:30
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8.11.2018 11:30
Flugfreyjuhatturinn á hilluna eftir 36 ár: Kynntist Rod Stewart og Freddie Mercury "Ég byrjaði fyrst árið 1979 um sumar. Þá sá ég auglýsingu í blaðinu og við tókum okkur saman nokkrar vinkonur úr Módel 79, sem voru svona sýningarsamtök, að sækja um. Við sóttum um og ég flaug inn.“ 8.11.2018 10:30
Mættu með sjö hugmyndir á Café Paris Viðskiptafélagarnir og bestu vinirnir Daníel Andri Pétursson og Egill Fannar Halldórsson ákváðu strax á táningsárum að þeir ætluðu ekki að feta sömu braut og ótal margir aðrir, halda í frekara nám og sækja um vinnu. 7.11.2018 16:30
Brad Pitt og Angelina Jolie á leiðinni í harða forræðisdeilu Leikkonan Angelina Jolie og leikarinn Brad Pitt virðast vera á leiðinni í mjög harða forræðisdeilu ef marka má fréttir TMZ. 7.11.2018 15:30
Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7.11.2018 14:30
Össi deilir fallegum og öðruvísi óléttumyndum af Thelmu "Ég var alltaf að vinna en ég vinn við kvikmyndagerð. Eins og allir vita sem eitthvað kannast við bransann, þá eru þetta alltaf mjög langir dagar og oft gefst lítill tími fyrir annað í lífinu á meðan verkefni eru. Ég hef verið að taka óléttumyndir af vinum mínum en við höfðum rætt það að við ætluðum að taka myndir.“ 7.11.2018 13:30