Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5.10.2018 09:00
Iceland Airwaves kynnir síðustu tuttugu atriði hátíðarinnar Íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves tilkynnti í dag síðustu tuttugu atriðin sem koma fram á Iceland Airwaves og sérstaka 20 ára afmælistónleika hátíðarinnar. 4.10.2018 16:30
Floyd Mayweather birtir mynd af sér með tugþúsundir dollara í Bláa Lóninu Hnefaleikastjarnan Floyd Mayweather er farinn af landi brott og er hans næsti áfangastaður París í Frakklandi. 4.10.2018 15:30
Sjáðu Geir Ólafsson syngja á indversku Hinn ástsæli söngvari Geir Ólafsson syngur indverskt lag til þess að fagna 150 ára afmæli Mahatma Gandhi. 4.10.2018 14:30
Hjörvar hringdi sem starfsmaður tollstjóra í Jón sem ætlaði að frumsýna lag Sáttur eftir tvöfaldan morgunmat ræddi Jón Jónsson við Hjörvar Hafliðason og Kristínu Ruth um tónlist, lífið og tilveruna í Brennslunni á FM957 í morgun. 4.10.2018 13:30
Aron og Hildur selja: „Vildum flytja nær Sundhöllinni“ "Voru kominn með leið á Vesturbæjarlaug og vildum flytja nær Sundhöllinni,“ segir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem AronMola en hann og Hildur Skúladóttir hafa sett íbúð sína við Hringbraut í Vesturbænum á sölu. 4.10.2018 12:30
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4.10.2018 11:30
Kærasti Söru Heimis fékk tvö hjartaáföll: „Sterar komu hvergi nálægt“ „Sit hérna með ástinni minn Chris Miller á spítalanum eftir að hann fékk tvö hjartaáföll á stuttum tíma,“ 4.10.2018 10:00
Bjarni Ben og Páll Óskar ræða sín fyrstu skipti Fimm hafnfirsk ungmenni sem vinna að leiksýninguni "Fyrsta skiptið“ hafa undanfarna daga farið óhefðbundnar leiðir í kynningarstarfi. 3.10.2018 16:00
Steindi skellti sér í hárgreiðslu og litun á Jamaíka Fyrsti þátturinn af Suður-ameríska draumnum var frumsýndur á föstudaginn á Stöð 2 og það í opinni dagskrá. 3.10.2018 13:45