Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27.9.2018 11:30
Auddi hjálpaði Steinda með Tinder-reikninginn Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala. 27.9.2018 11:30
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27.9.2018 10:00
Einfalt með Evu: Focaccia, súkkulaðimús og Risotto með kóngasveppum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 26.9.2018 20:45
Ein vinsælasta strákasveit heims í Fortnite dönsum hjá Fallon Tölvuleikurinn Fortnite er einn sá allra vinsælasti í heiminum en hann snýst um að skjóta þá sem eru í kring í von um að standa uppi sem eini aðilinn eftirlifandi. 26.9.2018 16:30
Stjörnufans á forsýningu á Suður-ameríska draumnum Fyrsti þátturinn af Suður-ameríska draumnum var forsýndur í Kringlubíói í hádeginu í dag. 26.9.2018 16:00
Bubbi frumsýnir afabarnið Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er orðinn afi en hann greinir frá því á Twitter. 26.9.2018 15:30
B manneskjan Sigríður Björk er komin með nóg af fótboltamótum Hún er algjör B manneskja, er guðslifandi fegin að þurfa ekki að velja föt á morgnana og var varla búin að bursta tennurnar þegar Sindri bankaði upp á eldsnemma morguns og bauð sér í morgunkaffi. 26.9.2018 14:30
Will Smith fór í teygjustökk úr þyrlu yfir Miklagljúfri Will Smith er einn þekktasti og launahæsti leikari heims en hann samþykkti áskorun frá strákunum tveimur í Yes Theory hópnum í mars á þessu ári. 26.9.2018 13:30
Ferlið frá A-Ö í fósturkerfinu: „Hollt fyrir alla að bera ábyrgð“ Sindri Sindrason hélt áfram að fjalla um fósturkerfið á Íslandi í annarri þáttaröð af Fósturbörnum sem hóf göngu sína á sunnudagskvöldið. 26.9.2018 12:30