Björk selur einstaka penthouse-íbúð í Brooklyn á einn milljarð Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur sett penthouse íbúð sína í Brooklyn í New York á sölu en ásett verð er 9 milljónir dollara eða því sem samsvarar um einn milljarður íslenskra króna. 21.9.2018 11:30
Viðbrögðin við typpaauglýsingu Siggu Daggar komu henni á óvart Kynfræðingurinn Sigga Dögg auglýsti eftir typpi á Facebook í vikunni en hún mun á næstunni framleiða fræðslumynd um smokkanotkun. 21.9.2018 10:30
Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur. 20.9.2018 17:15
Sigga Kling nakin til stuðnings Álftnesingum "Við fæddumst nakin og eins og Jean Paul Gaultier segir að allt eftir það er bara drag,“ segir spákonan Sigga Kling í samtali við Vísi. 20.9.2018 16:30
Ingileif og María Rut selja fallega íbúð við Starhaga Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir hafa sett íbúð sína við Starhaga í Vesturbæ á sölu en ásett verð er 44,9 milljónir króna. 20.9.2018 14:30
GusGus frumsýnir nýtt myndband: Fjallar um einmana einstakling sem kann ekki að elska "Titill lagsins og viðlag þess er Don´t Know Hot To Love. Myndbandið fjallar í grófum dráttum um mjög leitandi og einmana einstakling sem kann ekki að elska en þráir heitt að geta það og reynir sitt besta til þess að verða ástfanginn.“ 20.9.2018 13:30
Ástríðan í Grindavík: Liðsstjóri Fjölnis tók kvennasettið með í leikinn Grindavík og Fjölnir mættust í Pepsi-deildinni á sunnudaginn og fór leikurinn 1-0 fyrir Fjölni í gríðarlega mikilvægum leik fyrir Grafarvogsliðið. 20.9.2018 13:00
Nýtt fyrirkomulag á vali laga í Söngvakeppnina Frá og með deginum í dag er hægt að senda inn lög í Söngvakeppnina 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. 20.9.2018 11:30
Tæplega þrjátíu þúsund miðar fara í sölu á Ed Sheeran "Við höfum verið að vinna í þessu í tvö ár og undanfarið ár hefur þetta verið mikil pappírsvinna,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live en fyrirtækið tilkynnti í morgun að breski tónlistamaðurinn Ed Sheeran komi fram á tónleikum á Laugardalsvelli 10. ágúst næsta sumar. 20.9.2018 09:45