„Þetta var algjört sjokk“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþættinum LXS á Stöð 2 var hnífstungumálið á Bankastræti Club rifjað upp en ein af stjörnum þáttanna Birgitta Líf Björnsdóttir rak og átti hlut í skemmtistaðnum fyrir ekki svo löngu. 14.9.2023 10:31
„Þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður“ Handboltamaðurinn Finnur Ingi Stefánsson lagði í gær skóna á hilluna. Hann segist vera sáttur með ferilinn en nú þarf hann að læra lifa lífinu án daglegra æfinga. 14.9.2023 08:01
„Man aldrei neinn hvað gerðist fyrir áramót í þessum íþróttum“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gekkst í dag undir aðgerð á hné. Sama hné og hann sleit krossband í fyrir ekki svo löngu. Ákveðið bakslag kom upp en hann vonast til að verða ekki lengi frá. 13.9.2023 20:01
Feðginin Jóhannes Haukur og Ólöf slá í gegn í Kulda Kuldi sem er byggð á sögu Yrsu Sigurðardóttir er komin bíó. Kvikmyndin er hlaðin stórleikurum og hefur hún þegar slegið í gegn. 13.9.2023 13:28
Búningar Jógvans og Eyþórs of þröngir Í síðasta þætti af Kviss mættust heldur betur skemmtileg lið. Um er að ræða lið Dalvík/Reynir og Færeyjar. 13.9.2023 10:31
Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. 12.9.2023 12:31
Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.9.2023 10:30
Berglind með spa í húsinu Berglind Sigmarsdóttir listamaður og rithöfundur hefur komið sér upp snilldar baðstofu eða nokkurs konar spa heima hjá sér. Vala Matt fékk að líta við hjá henni í Íslandi í dag á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. 11.9.2023 14:31
Algjör umbreyting á Sólon Íslendingar þekkja skemmtistaðinn Sólon heldur betur vel. Í dag er staðurinn veitingastaður en á efri hæðinni er skemmtistaður. 11.9.2023 10:30
Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 3-1 | Martröð í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið mátti þola ósigur á útivelli gegn Lúxemborg í kvöld. Liðið var slappt bæði andlega og líkamlega. Ísland lenti snemma undir og komst aldrei í takt við eitt eða neitt og úr varð martraðakenndur leikur sem fellur í gleymskunnar dá sem fyrst því það er leikur á mánudag. Lúxemborg vann 3-1 og hefði getað unnið stærra. Það er mikið að hugsa um fyrir Åge Hareide þessa dagana. 8.9.2023 21:43