Reynir að sýna hvernig lungun á fólki líta út eftir mánuð af veipreykingum Maður sem kallar sig Chris Notap á YouTube heldur úti rás þar sem hann birtir myndbönd af allskyns tilraunum. 17.9.2018 11:30
Kjánahrollur fór um salinn þegar Dr. Phil tók rokklag allur húðflúraður Stjörnusálfræðingurinn Dr. Phil og rokksveitin Good Charlotte tóku lagið saman hjá James Corden á dögunum og má segja að Dr. Phil hafi farið alla leið á sviðinu. 17.9.2018 10:30
Kennari úr Verzló opnaði snúðavagn með syni sínum "Við vorum í London 2016, vorum að fara saman á leik og förum á stað sem gerir út á að vera með nýbakaða kanilsnúða. Þá í rauninni kviknaði áhugi á kanilsnúðum, ekkert endilega vagni eða neitt slíkt heldur bara á snúðunum.“ 15.9.2018 11:00
Slökkviliðskonum fjölgað úr einni í sjö: „Þetta er allt að koma“ "Ég er búin að vera hérna í rúm tíu ár og var lengi vel ein. Við erum hins vegar orðnar sjö núna og það er mikill sigur – okkur hefur fjölgað úr einni í sjö síðan 2015, þannig að þetta er allt að koma,“ segir slökkviliðskonan Birna Björnsdóttir. 14.9.2018 16:15
Djúsara svelgdist á við gagnrýni Egils "Þetta er mjög gott fyrir mann og gefur fólki mikla orku, svo það er ekki hægt að alhæfa svona.“ 14.9.2018 15:30
Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14.9.2018 14:30
Segir safakúra ekkert annað en gott Nígeríusvindl "Ég hef séð alla kúra í heiminum, en af öllum þessum kúrum sem eru í gangi, þá er ekkert meiri hestasaur en safahreinsunin.“ 14.9.2018 13:30
LeBron James og Channing Tatum tóku fáránlegum áskorununum Körfuboltamaðurinn LeBron James opnaði nýverið skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio, og hefur hann verið töluvert í viðtölum í Bandaríkjunum vegna málsins. 14.9.2018 12:30
Judas Priest með tónleika í Laugardalshöllinni Þungarokksveitin Judas Priest mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll þann 24. janúar en þetta kemur fram í tilkynningu frá tónleikahaldarafyrirtækinu Tónleikur. 14.9.2018 11:30
Ólafur byggði 460 fermetra glerhýsi yfir allt húsið sitt í Mosfellsbæ Í Mosfellsbænum er ævintýralegt hús sem mörgum hefði líklega þótt þægilegt að búa í í sumar þegar rigningardagarnir komu hver af öðrum. 14.9.2018 10:30