Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Flest allt notað í fal­legu bað­her­bergi Sól­veigar Önnu

Hún er nörd sem elskar Star Wars, segist mögulega stundum pínu ósanngjörn en þó ekki erfið. Sindri Sindrason hitti Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formaður Eflingar, í morgunkaffi á fallegu heimili hennar í smáíbúðahverfinu og fékk að kynnast hinni hliðinni á þessari kraftmiklu konu.

Uppáhalds Eurovision lög Íslendinga

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir fréttir vikunnar og Eurovision með kempunum Eyjólfi Kristjánssyni og Sigríði Beinteinsdóttur.

„Andlega hliðin var augljóslega ekki til staðar“

Íslenska landsliðið tapaði óvænt fyrir Tékkum í undankeppni EM ytra í gærkvöldi. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka og fyrrum landsliðsmaður, segir að ákveðið andleysi hafi verið í leikmönnum liðsins.

Sjá meira