Ekki að fara á límingunum þó krónan sé að veikjast Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur Seðlabankann ekkert sérstaklega mótfallinn veikingu krónunnar. 10.3.2020 09:15
Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. 10.3.2020 07:42
Skólahaldi aflýst í Madríd Skólastarfi á öllum skólastigum hefur verið aflýst í spænsku höfuðborginni Madríd næstu tvær vikurnar til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 10.3.2020 07:02
Samið um allt að 112 þúsund króna hækkun Launahækkanir, styttri vinnuvika, yfirvinnutímar auk námskeiða og fræðslu eru meðal þess sem Efling og Reykjavíkurborg náðu saman um í nótt. 10.3.2020 05:54
Icelandair aflýsir 80 ferðum vegna veirunnar Vegna áhrifa Covid-19 veirunnar á minnkandi eftirspurn hefur Icelandair tekið ákvörðun um að aflýsa um 80 flugferðum í mars og apríl. 6.3.2020 16:24
Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6.3.2020 15:07
SGS fagnar kjarasamningi og að þurfa ekki lengur að gista í tjöldum Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og ríkisins voru rétt í þessu að undirrita kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 6.3.2020 14:13
37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6.3.2020 09:19
Kjarasamningur Strætó og Sameykis í höfn Samninganefndir Sameykis og Strætó bs. undirrituðu kjarasamning um klukkan fjögur í dag. 5.3.2020 16:27
Furða sig á fyrirmælum um utanlandsferðir en ætla þó að fylgja þeim Ellefu félögum innan vébanda Bandalags háskólamanna þykja tilmæli stjórnvalda um að félagsmenn þeirra fresti utanlandsferðum vegna kórónuveirunnar einkennileg. 5.3.2020 15:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent