Þrjár grundvallarbreytingar á takmörkunum í næstu viku Gerðar verða þrjár grundvallarbreytingar á samkomutakmörkunum þann 18. nóvember næstkomandi. 13.11.2020 12:04
Google Photos hættir að bjóða upp á ótakmarkað magn mynda ókeypis Myndaforritið Google Photos mun hætta að bjóða viðskiptavinum sínum að hlaða upp ótakmörkuðu magni mynda ókeypis. 13.11.2020 10:23
Ísland ekki lengur flokkað sem rautt svæði hjá Sóttvarnastofnun Evrópu Ísland er ekki lengur skilgreint sem rautt svæði vegna kórónuveirunnar hjá Sóttvarnastofnun Evrópu heldur appelsínugult. 13.11.2020 08:52
Kynna skýrslu um hópsýkinguna á Landakoti Skýrsla um alvarlega hópsýkingu kórónuveirunnar sem kom upp á Landakoti í október verður kynnt á sérstökum blaðamannafundi Landspítalans klukkan þrjú í dag. 13.11.2020 08:08
Kviknaði í kertaskreytingu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í tvö verkefni á dælubíla síðasta sólarhringinn og var annað þeirra fyrsta kertaskreyting ársins, eins og það er orðað í færslu slökkviliðsins á Facebook. 13.11.2020 07:52
Gul viðvörun á Vestfjörðum vegna hvassviðris og snjókomu Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að viðvörunin hafi tekið gildi klukkan þrjú í nótt og gildi til klukkan 15 í dag. 13.11.2020 07:03
Tillögur Þórólfs um tilslakanir ræddar í ríkisstjórn Gera má ráð fyrir að rætt verði um tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir á samkomutakmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. 13.11.2020 06:43
Tillögur Þórólfs um tilslakanir líklega vægari en margir vonuðust til Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað tillögum sínum um tilslakanir sóttvarnaaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins til heilbrigðisráðherra. 12.11.2020 11:33
Fálki hámaði í sig hettumáv á palli í Fossvogi Þórdís Bragadóttir, íbúi í Fossvogi, vissi ekki alveg hvaðan á sig stóð veðrið í gær þegar fálki birtist á pallinum heima hjá henni og fór að háma í sig ungan hettumáv sem þar lá dauður. 12.11.2020 09:56