Mugison nýr rokkstjóri Aldrei fór ég suður Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hefur verið ráðinn sem næsti rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður. 12.11.2020 08:41
Herða sóttvarnaaðgerðir í New York til að koma í veg fyrir aðra meiriháttar bylgju Borgarstjórinn í New York, Bill de Blasio, hefur hert sóttvarnaaðgerðir í borginni með það að markmiði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 12.11.2020 07:54
Gul stormviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris eða storms sem spáð er undir Eyjafjöllum. 12.11.2020 07:12
Ron Klain verður starfsmannastjóri Hvíta hússins Joe Biden verðandi forseti Bandaríkjanna er byrjaður að ráða í helstu lykilstöður í Hvíta húsinu. 12.11.2020 06:48
Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11.11.2020 12:13
„Hræðilegt að heyra af þessu“ Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgaryfirvöld muni í dag óska eftir gögnum varðandi starfsemi vistheimilisins Arnarholts frá árinu 1971 sem fjallað var um í fréttum RÚV í gærkvöldi. 11.11.2020 10:32
Suðlæg átt og víða él Því er spáð að það dragi úr vindi og ofankomu á norðaustanverðu landinu með morgninum. Þá verður suðlæg átt, víða fimm til tíu metrar á sekúndu og él en það á að rofa til á Norðurlandi. 11.11.2020 08:33
Hræðilegar lýsingar á því sem fram fór á vistheimilinu Arnarholti Fárveikt fólk sem dvaldi á vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi til ársins 1971 var sett í einangrun í litlum fangaklefa í refsingarskyni. 11.11.2020 07:30
Konan sem sveiflaði Georgíu til Bidens Eftir að hafa tapað naumlega í ríkisstjórakosningum í Georgíu 2018 lék Stacey Abrams lykilhlutverk í árangri Demókrata í ríkinu í kosningunum í liðinni viku. 11.11.2020 06:31