Árásarmaðurinn í Vín hafði hlotið dóm fyrir tengsl við Íslamska ríkið Árásarmaðurinn í Vínarborg sem lögregla skaut til bana í gærkvöldi hét Kujtim Fejzulai. Hann var tvítugur og bæði ríkisborgari í Austurríki og Norður-Makedóníu. 3.11.2020 10:24
Sautjánda andlátið vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. 3.11.2020 09:50
Fjögurra ára stúlku bjargað úr húsarústum í Izmir Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. 3.11.2020 08:22
Kjördagur runninn upp í Bandaríkjunum Donald Trump Bandaríkjaforseti og mótframbjóðandi hans Joe Biden hafa eytt síðustu klukkustundunum fyrir kjördag sem er í dag á þeysireið yfir þau ríki þar sem hvað mjóast er á munum á milli þeirra. 3.11.2020 07:27
Tala látinna hækkar eftir hryðjuverkaárás í Vínarborg Að minnsta kosti fjórir almennir borgarar, tveir karlmenn og tvær konur, eru látnir eftir hryðjuverkaárás í Vínarborg í Austurríki í gærkvöldi. 3.11.2020 06:35
Datt ekki í hug að áfengi væri skilgreint sem matvæli Það hefur vakið töluverða athygli að samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins mega allt að fimmtíu manns vera inni í lítilli Vínbúð en aðeins tíu manns í stórri byggingavöruverslun. 2.11.2020 12:34
Víðir harðorður vegna framkomu viðskiptavina við starfsfólk verslana: „Þetta er svo mikið kjaftæði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, var harðorður á upplýsingafundi dagsins þegar hann ræddi grímuskyldu í verslunum og framkomu viðskiptavina við starfsfólk verslana. 2.11.2020 11:36
Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson forstjóri Íslandspósts hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. 2.11.2020 10:46
Varar við því að tvöfalt fleiri geti dáið í vetur en í vor Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, varar við því að dauðsföll í landinu vegna Covid-19 geti orðið tvöfalt fleiri í vetur en þau voru í vor þegar fyrsta bylgja faraldursins gekk yfir. 2.11.2020 10:37
Sextánda andlátið vegna Covid-19 hér á landi Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. 2.11.2020 09:36