„Þetta stendur og fellur með okkur sem einstaklingum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að það muni taka rúma viku að sjá árangurinn af hertum sóttvarnaaðgerðum sem tóku gildi um land allt um helgina. 2.11.2020 08:30
Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í sóttkví Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. 2.11.2020 07:19
Vilhjálmur Bretaprins greindist með kórónuveiruna í apríl Talið er að Vilhjálmur hafi greinst á svipuðum tíma og faðir hans, Karl Bretaprins, en hann hafi ákveðið að leyna því fyrir þjóðinni til að valda ekki frekara uppnámi. 2.11.2020 06:45
Tilkynnt um ofbeldi á heimili þar sem allir íbúar voru í sóttkví Um klukkan hálfellefu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur. 2.11.2020 06:26
Segir stöðuna aldrei hafa verið verri en nú Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir stöðuna miklu flóknari og verri nú en nokkurn tímann í fyrstu bylgjunni. 30.10.2020 12:06
Ólöglegt skordýraeitur í baunum Matvælastofnun varar við neyslu á TRS Asia´s finest foods black eye beans sem Lagsmaður ehf. og Kína Panda ehf. flytja inn. 30.10.2020 09:59
„Nú eru tölurnar bara hækkandi dag frá degi“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir tölur yfir fjölda smitaðra með kórónuveiruna fara hækkandi dag frá degi. 30.10.2020 08:59
Bandaríska sendiráðið sakar Fréttablaðið um „falsfréttaflutning“ Í færslu á Facebook-síðu bandaríska sendiráðsins á Íslandi sem birt var í nótt er spurt hvort að falsfréttir séu komnar til Íslands. 30.10.2020 07:18
„Franska afbrigðið“ virðist meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar Svo virðist sem það afbrigði kórónuveirunnar sem kom inn til landsins með tveimur frönskum ferðamönnum í ágúst sé meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar sem greinst hafa hér á landi. 29.10.2020 12:08
Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29.10.2020 11:18