Yfirmaður smitrakningarteymisins: „Við erum í algjörri draumaaðstöðu til að klára þetta“ Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna, segir að vinna teymisins í þriðju bylgju faraldursins hafi gengið vel. 23.10.2020 08:56
„Við erum dottin inn í aðeins rólegra tímabil í hrinunni“ Um 2.300 eftirskjálftar hafa mælst í kjölfar stórs jarðskjálfta sem varð á Núphlíðarhálsi á Reykjanesskaga á þriðjudag. 23.10.2020 07:37
Líkamsárás í austurbænum og trampólín braut stofuglugga Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. 23.10.2020 06:30
Rut Guðnadóttir handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna Rut Guðnadóttir er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir bókina Vampírur, vesen og annað tilfallandi. 22.10.2020 12:42
Þriðji stóri hópurinn frá Póllandi greindist með veiruna Sautján manns sem komu frá Póllandi greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun í gær. Fjórir þeirra eru með virk smit en mótefnamælingar er beðið í þrettán tilfellum. 22.10.2020 12:06
Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22.10.2020 11:28
Svona var 126. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11:00 í dag. 22.10.2020 10:31
Fyrrverandi forstjóri Matís sýknaður af ákæru vegna heimaslátrunar Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var á þriðjudag sýknaður af ákæru fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir með því að hafa staðið að sölu og dreifingu á fersku lambakjöti sem slátrað hafði verið utan löggilts sláturhúss. 22.10.2020 10:21
Krónan hættir alfarið með plastpoka Síðustu plastpokabirgðir Krónunnar eru að klárast þessa dagana og mun Krónan þá alfarið hætta sölu burðarplastpoka í verslunum sínum. 22.10.2020 09:05
Verkfallsaðgerðum starfsmanna álversins í Straumsvík frestað Samninganefndir starfsmanna og ISAL sátu á samningafundi í húsakynnum ríkissáttasemjara til ríflega tvö í nótt. 22.10.2020 08:34